Vörur úr netverslun

MCC2JIW

Lenovo B50 15,6“ i3

Lenovo B50-70 fartölva Kraftmikil fartölva á flottu verði f. smærri fyrirtæki

 • Örgjörvi: Intel Core i3 4030 1,9GHz dual core 3MB
 • Minni: 4GB 1333MHz DDR3L (8GB mest, 1 rauf)
 • Skjár: 15,6″ HD m. myndavél
 • Upplausn: 1366×768 punkta
 • Diskur: 500GB 5400sn. 2,5″ 9,5mm SATA
 • Drif: DVD-RW
 • Skjákort: Intel HD
 • Rafhlaða: Innb. LiIon 4 sellu, allt að 6 klst hleðsla *
 • Litur: svartur
 • Stærð: 380mm x 262mm x 24,7mm, 2,32kg
 • Ábyrgð: 2 ár, 1 ár á rafhlöðu
 • Stýrikerfi: Windows 7 Pro 64

119.900 kr.

Skoða betur

Canon IXUS 165 SILVER

Canon IXUS 165 Einföld og skörp myndavél í vasann þinn. Njóttu þess að taka flottar og skarpar myndir með hinni notendavænu 20 megapixla IXUS 165. Nóg af skemmtilegum eiginleikum og nægilega lítil til að taka með sér hvert sem er. Flott hönnun, einföld, ofur þunn IXUS. Fangaðu öll þín bestu augnablik, nær og fjær.

28mm gleiðlinsa með 8x optískri aðdráttarlinsu.

Fangaðu mögnuð smáatriði með 20 MP.

Fallegar ljósmyndir með Smart Auto.

Smart Auto velur réttu stillinguna við allar aðstæður.

Skarpar ljósmyndir og stöðug myndskeið með Intelligent IS.

Taktu glæsilegt HD vídeó (720p); líka með fullum aðdrætti.

Taktu frábærar myndir af vinum með Face Detection tækni.

Gerðu eitthvað skemmtilegt með Creative Filters, m.a. fish-eye.

14.900 kr

Skoða betur

52776

Samsung Galaxy S7 gylltur 32GB

Almennt
Stýrikerfi Android OS, v6.0 (Marshmallow)
Vinnsluminni 4.0 GB RAM
Örgjörvi Octa-core 2.3GHz + 1.6GHz
Innbyggt minni 32 GB
Minniskort Já (styður allt að 200GB microSD)
Stærð 142.4 x 69.6 x 7.9 mm
Þyngd 152 g
Íslenska Valmynd og innsláttur
Skjár
Stærð 5,1″
Upplausn 2560 x 1440 pixlar
Litir 16 millj. litir
PPI ~576 ppi
Tegund QHD Super AMOLED
Vörn IP68 – Ryk- og rakavarinn, Corning Gorilla Glass 5
Myndavél
Myndavél 12 MP
Myndbandsupptaka 2160p@30fps, 1080p@60fps, 720p@120fps, HDR,
Eiginleikar Dual Pixe l/ OIS / F 1.7
Auka Myndavél 5 MP
Ljós/Flass Já tvöfalt LED flass

119.990 kr.

Skoða betur