Nýja persónuverndarlöggjöfin tók gildi þann 25. maí síðastliðinn og er mikilvægt fyrir fyrirtæki og stofnanir að hafa gripið til aðgerða sem snerta meðferð persónuupplýsinga.

  • Veist þú hvaða upplýsingar þú ert með ?
  • Hvaða réttindi hafa þínir viðskiptavinir ?
  • Hvað máttu gera með þessar upplýsingar ?

Leitið til okkar varðandi ráðgjöf, lausnir og þjónustu hvað þetta varðar í síma 480-3300 eða sendið tölvupóst á netfangið trs@trs.is.