Glæsilegt og vandað þráðlaust höfuðtól frá Jabra sem tengist flestum gerðum borðsímtækja. Létt og meðfærilegt heyrnartól sem hægt er að stilla.

Jabra Move Wireless er glæsilegt og vandað þráðlaust höfuðtól frá Jabra sem tengist flestum gerðum borðsímtækja. Létt og meðfærilegt heyrnartól sem hægt er að stilla.

Í nóvember bjóðum við 25% afslátt af öllum Jabra vörum í netverslun okkar.

Jabra hefur verið leiðandi í framleiðslu á heyrnartólum, hátölurum og hljóðnemum fyrir tölvur og símkerfi síðustu ár. Jabra hefur skuldbundið sig til að láta fólk heyra, gera og vera meira en það telur vera mögulegt. Fyrirtækið telur að með hljóði sé hægt að umbreyta lífi fólks. Jabra þróar og styrkir innviði fyrirtækja og einstaklinga með snúrutengdum og þráðlausum heyrnartólum, færanlegum og staðbundnum hátalaralausnum og hljóðlausnum fyrir fólk á hreyfingu.

Reynsla TRS af Jabra búnaði nær langt aftur og við höfum alltaf verið jafn ánægð með hversu vel þessi búnaður hefur reynst okkur.

Í netversluninni er töluvert úrval af hinum ýmsu Jabra vörum, allt frá einföldum heyrnartólum með snúru yfir í þráðlaus heyrnartól sem henta bæði fyrir tónlist og tal.