Approach S20

39.900 kr.

Garmin Approach S20 er fyrirferðalítið og létt GPS golfúr sem býður upp á rúmlega 40.000 forhlaðna velli, þeir innihalda hindranir og einnig Green View og Garmin AutoShot™ sem greinir leik þinn á Garmin Connect™. Úrið heldur einnig utan um daglega hreyfingu¹ og tengist við símann þinn og sýnir þér öll skilaboð sem koma frá honum².

¹Activity tracking accuracy
²Þegar það er parað með samhæfum snjallsíma (compatible smartphone)
³Hvernig boltinn liggur og boltasnerting getur haft áhrif á högggreiningu. Pútt eru ekki mæld. Sum högg, þá sérstaklega vippur inn á green, mælast stundum ekki.
4AutoShot fyrir Garmin Connect™ Snjallsíma er í þróun og verður tilbúið um mitt ár 2016.

Vörunúmer: 010-03723-01 Flokkur:

Lýsing

  • Færð allar upplýsingar sem þú þarft úr þægilegu og notendavænu viðmóti
  • AutoShot™ game tracker mælir og skráir sjálfkrafa niður skotlengd og þann stað sem skotið var á
  • Færð góða greiningu á fjarlægð í hindranir, doglegs og layups
  • CourseView uppfærir sjálfkrafa velli sem þú spilar oft á þér að kostnaðarlausu
  • Sameinar sportútlit við daglega hreyfingu og snjallsímaskilaboð¹
  • Allt að 15 tíma hleðsla með GPS í gangi
  • Vatnshelt niður á 50 metra