Approach X40

44.900 kr.

Viltu bæta þig í golfi? Viltu bæta daglega hreyfingu? Nennir þú ekki að vera með mörg tæki til að gera það? Þá er Approach X40 úrið fyrir þig! Það kemur með 40.000 forhlöðnum völlum og sameinar daglega hreyfingu, púlsmæli og viðvaranir frá snjallsíma svo að þú sért með allt á einum stað.

Vörunúmer: 010-01513-00 Flokkur: