Approach X40

44.900 kr.

Viltu bæta þig í golfi? Viltu bæta daglega hreyfingu? Nennir þú ekki að vera með mörg tæki til að gera það? Þá er Approach X40 úrið fyrir þig! Það kemur með 40.000 forhlöðnum völlum og sameinar daglega hreyfingu, púlsmæli og viðvaranir frá snjallsíma svo að þú sért með allt á einum stað.

Vörunúmer: 010-01513-00 Flokkur:

Lýsing

  • Lítið og létt GPS golfúr með innbyggðum ElevateTM púlsmæli og heldur einnig utan um daglega hreyfingu¹
  • Úrið sýnir þér vegalengd á byrjun, miðju og enda flatar auk þess að sýna vegalengdir á hindranir
  • AutoShot™ game tracker mælir og skráir sjálfkrafa niður högglengd og þann stað sem slegið var á
  • Fylgist með daglegri hreyfingu og sýnir þér skrefafjölda, lengd, kaloríur, brennslu, púls og æfingamínútur¹
  • Úrið lætur þig vita þegar þú færð símtöl, smáskilaboð eða aðrar viðvaranir³
  • Vatnshelt niður á 50 metra

 

¹Activity tracking accuracy
²Hvernig boltinn liggur og boltasnerting getur haft áhrif á högggreiningu. Pútt eru ekki mæld. Sum högg, þá sérstaklega vippur inn á green, mælast stundum ekki.
³Þegar það er parað með samhæfum snjallsíma (e. compatible smartphone)