fbpx

Snjallúr

0

Approach S20

34.900 kr.

Hreinsa

Approach S20 er úrið fyrir golfarann. Með AutoShot og CourseView til að geta fylgst með öllu frá skotlengd í fjarlægð að holu.

 

Helstu upplýsingar:

  • Færð allar upplýsingar sem þú þarft úr þægilegu og notendavænu viðmóti
  • AutoShot™ game tracker mælir og skráir sjálfkrafa niður skotlengd og þann stað sem skotið var á
  • Færð góða greiningu á fjarlægð í hindranir, doglegs og layups
  • CourseView uppfærir sjálfkrafa velli sem þú spilar oft á þér að kostnaðarlausu
  • Sameinar sportútlit við daglega hreyfingu og snjallsímaskilaboð¹
  • Allt að 15 tíma hleðsla með GPS í gangi
  • Vatnshelt niður á 50 metra

 

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: Merkimiði:

Approach S20

Almennt

Stærð tækis, Breidd x Hæð x Dýpt 37.4 x 47.6 x 11.3 mm
Skjástærð, Breidd x Hæð 23 x 23 mm
Skjáupplausn 128 x 128 pixlar
Skjátegund Hægt að lesa á í sólarljósi, há-upplausn, einlitt
Negatív skjástilling
Þyngd 42.2 g
Rafhlaða Endurhlaðanleg lithium-ion
Rafhlöðuending Allt að 8 vikur (activity mode); allt að 15 klst (GPS mode)
Vatnshelt 5 ATM (50 metrar)
GPS-móttakari
Næmur móttakari
Tenging USB
Snjallsímatilkynningar Tölvupóstur, SMS
Möguleikar Lengdarmælir, vekjaraklukka

Golfvellir

Forhlaðnir Yfir 40.000

Eiginleikar

Touch-targeting (hægt að snerta stað á úri og sjá fjarlægð í viðkomandi stað)
Mælir skotlengd (reiknar út fjarlægð skota hvar sem er á vellinum)
Fjarlægð á green (fjarlægð til fremsta-, miðju- og fjærsta part á greeni)
Fjarlægð til hætta og beygja
Fylgist með tölfræðinni (púttum, green-um, meðal-vegalengd)
Stafrænt skorkort
Tölvuvænt skorkort (hægt að vista spjaldið í tölvu)

Auka eiginleikar

Skrefateljari
Setur þér markmið (lærir á þig og setur þér skrefamarkmið fyrir hvern dag)
Hreyfingarslá (kemur á skjáinn eftir hreyfingarleysi – þú verður að labba í nokkrar mínútur til að hún hverfi)
Mælir svefn (mælir lengd svefns og hreyfingu í svefni)
Hreinsa