fbpx

Snjallúr

0

Approach X40

44.900 kr.

Til á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Approach X40 er úrið fyrir golfarann og heilsugarpa. Með AutoShot og Elevate ofl stórskemmtilega eiginleika. Vatnshelt niður á 50m.

 

Helstu upplýsingar:

  • Lítið og létt GPS golfúr með innbyggðum ElevateTM púlsmæli og heldur einnig utan um daglega hreyfingu¹
  • Úrið sýnir þér vegalengd á byrjun, miðju og enda flatar auk þess að sýna vegalengdir á hindranir
  • AutoShot™ game tracker mælir og skráir sjálfkrafa niður högglengd og þann stað sem slegið var á
  • Fylgist með daglegri hreyfingu og sýnir þér skrefafjölda, lengd, kaloríur, brennslu, púls og æfingamínútur¹
  • Úrið lætur þig vita þegar þú færð símtöl, smáskilaboð eða aðrar viðvaranir³
  • Small/medium ól : 5.4”-7.7” (137-195 mm) circumference
  • Large ól: 6.4″-8.9″ (162-225 mm) circumference

 

Vörunúmer: 010-01513-00 Flokkar: Merkimiði:

Approach X40

Almennt

Stærð tækis, Breidd x Hæð x Dýpt 21.1 mm x 136-192mm x 180-224 mm
Skjástærð, Breidd x Hæð 25.4 x 10.7 mm
Skjáupplausn, Breidd x Hæð 160 x 68 pixlar
Skjátegund Hægt að lesa á í sólarljósi, há-upplausn, einlitt
Snertiskjár
Þyngd 31 g
Rafhlaða Endurhlaðanleg lithium-ion
Rafhlöðuending allt að 5 dagar (activity mode); allt að 10 klst (GPS mode)
Vatnshelt 5 ATM (50 metrar)
GPS-móttakari
Næmur móttakari
Tenging
Snjallsímatilkynningar Tölvupóstur, SMS ofl.
Möguleikar Fylgist með daglegri hreyfingu, vekjaraklukka

Golfvellir

Forhlaðnir Yfir 40.000

Eiginleikar

Mælir skotlengd (reiknar út fjarlægð skota hvar sem er á vellinum)
Fjarlægð á green (fjarlægð til fremsta-, miðju- og fjærsta part á greeni)
Fjarlægð til hætta og beygja
Fylgist með tölfræðinni (púttum, green-um, meðal-vegalengd)
Stafrænt skorkort Já (scoring options include Stroke Play for a single player)
Tölvuvænt skorkort (hægt að vista spjaldið í tölvu)

Til á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)