Snjallúr

0

Vivomove HR sport Black L

29.990 kr.

Hreinsa

VIVOMOVE HR er flott tvískipt snjallúr með snertiskjá og vísum, púlsmælir, streitumælir og fleiri skemmtilega eiginleika.

 

Helstu upplýsingar:

  • 24/7 púlsmælir¹ með Elevate™ púlsmælatækninni
  • Fylgist með vellíðan, þ.m.t. streitu og hvíldartíma svo þú hafir gætur á álagi
  • Inniheldur eiginleika líkt og VO2 max og aldursformi
  • Sýnir skref, kaloríur, vegalengd, púls og æfingamínútur
  • Vertu í sambandi með snjalleiginleikum líkt og sjálfvirkri upphleðslu, snjalltilkynningum, tónlistarstjórnun og fleira
  • Rafhlöðuending: allt að 5 dagar í snjallham; allt að 2 vikur í úraham

 

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: Merkimiði:

Vivomove HR sport Black L

Almennt

Gerð Linsu Gler
Bezelefni Ryðfrítt stál
Case efni Fibre-reinforced polymer eða ryðfrítt stál
Ól Sílíkon
Stærð 43 x 43 x 11.6 mm
Þyngd Sport: 40.8 g Premium: 56.5 g
Vatnsheldni Sund
Snertiskjár
Skjátýpa OLED
Skjástærð 0.38″ x 0.76″ (9.6 mm x 19.2 mm)
Upplausn 64 x 128 pixlar
Rafhlöðuending Smart mode: allt að 5 dagar; Analog mode: allt að 2 vikur
Minni/Saga 7 æfingar; 14 dagar í venjnulegri notkun

Einfaldir eiginleikar

Tími/dagsetning
Stillir sjálfkrafa daylight saving time
Vekjaraklukka
Tímataka
Stopklukka
Vísar

Skynjarar

Garmin Elevate™ púlsmælir
Hæðarmæling með loftvog
Hröðunarmælir

Tengingar

Tengingar Bluetooth® Smart og ANT+®
Snjallsímatenging
Veður
Tónlistarstjórnun
Finna síma
Finna úr
VIRB® fjarstýring
Samhæft snjallsímum iPhone®, Android™, Windows®
Samhæft Garmin Connect™ Mobile

Snjall eiginleikar

Skrefateljari
Hreyfistika (Sýnir hreyfingarleysi, gangtu í nokkrar mínútur til að hreinsa hana)
Sjálfvirkt markmið (lærir inná þína hreyfingu og setur markmið miðað við það)
Svefnmæling (fylgist með hreyfingu í svefni)
Hitaeiningar brenndar
Hæðatalning
Vegalengdarmæling
Æfingarmínútur
TrueUp™
Move IQ™
Fitness Age Já (í appinu)
Hreinsa