fbpx

Snjallúr

0

Vivosport

29.990 kr.

Hreinsa

Vivosport er snjall/heilsuúr með skemmtilega eiginleika eins og púlsmælir, GPS og stressmælir. Frábært í daglega amstrið.

 

Helstu upplýsingar:

  • Æfðu innandyra, eða notaðu GPS til að fá nákvæmar upplýsingar utandyra
  • Bíður upp á útreikninga eins og hámarks súrefnisupptöku (VO2 max) og fitness miðað við aldur
  • Skráir stress yfir daginn
  • Úrið er fyrirferðarlítið og er með Garmin Chroma™ litaskjá sem er alltaf í gangi
  • Með tengingu við síma getur þú fengið snjallviðvaranir í úrið, sent frá þér feril í rauntíma (LiveTrack) og margt fleiri
  • Rafhlöðuending: Allt að 7 dagar sem snjallúr eða 8 klst í GPS ham

 

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: Merkimiði:

Vivosport

Almennt

Gerð Linsu Gler
Hýsing Trefjastyrkt polymer
Ól Silicone
Stærð Breidd: 21.0 mm - Þykkt: 10.9 mm - Small/medium: 122-188 mm ummál
Þyngd Small/medium: 24.1 g - Large: 27.0 g
Vatnsheldni Sund (50m)
Snertiskjár
Gerð skjás Glampavarinn LCD skjár.
Skjástærð 9.7 mm x 19.3 mm (0.38″ x 0.76″)
Skjáupplausn 72 x 144 pixels
Litaskjár
Rafhlöðuending GPS hamur: Allt að 8 tímar. Smart mode: allt að 7 dagar
Minni/Saga 7 vistaðar æfingar, 14 dagar af heilsu upplýsingum

Einfaldir eiginleikar

Tími/dagsetning
Stillir tíma út frá GPS
Stillir sjálfkrafa á sumartíma
Vekjaraklukka
Niðurtalning
Skeiðklukka
GPS

Skynjarar

Garmin Elevate™ púlsmælir í úlnlið
Hæðarmæling með loftvog
Hröðunarmælir

Tengingar

Tengingar Bluetooth® Smart og ANT+®
Snjallsímatenging
Veður
Tónlistarstjórnun
Finna síma
Finna úr
VIRB® fjarstýring
Tengjanlegir snjallsímar iPhone®, Android™, Windows®
Vinnur með Garmin Connect™ Mobile

Flóknari eiginleikar

Skrefateljari
Hreyfistika(Lætur þig vita þegar það er kominn tími til að hreyfa sig)
Sjálfvirk markmið (lærir inn á notandann og setur markmið við hæfi)
Skráir svefn (Sleep monitoring) (Skráir hvort að þú sért í lausum eða djúpum svefn)
Brenndar hitaeiningar
Hæðatalning
Vegalengd
Æfingarmínútur
TrueUp™
Move IQ™
Fitness Age já (í appinu)
Hreinsa