verkstaedi-icon

TRS rekur öflugt tölvu- og rafeindaverkstæði. Við sjáum um viðhald á  tölvum og fjarskiptabúnaði,  prenturum og ljósritunarvélum  ásamt sérhæfðum mælitækjum og stýritölvum.

Starfsmenn verkstæðis eru viðurkenndir af Microsoft og er verkstæði TRS einnig viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Opin kerfi, Nýherja og Advania.

Beinn sími verkstæðis er 480 3303

Kynntu þér rekstrarþjónustu okkar

Skoða