TRS var á meðal 15 fyrirtækja er valin voru Fyrirmyndarfyrirtæki 2018 að mati VR í hópi meðalstórra fyrirtækja á Íslandi.

Val þetta var niðurstaða könnunar á vegum Gallup sem rúmlega 34.000 starfsmönnum hjá um 1000 fyrirtækjum var boðið að taka þátt í.

Könnun þessi er sú viðamesta á vinnumarkaði á Íslandi í dag.

Niðurstöður þessar könnunar eru stjórnendum mikilvægar til að gera TRS að enn betri vinnustað til framtíðar.

Nánar um framkvæmdina hér.

https://www.vr.is/kannanir/fyrirtaeki-arsins-2018/fyrirmyndarfyrirtaeki/