TRS er nýr þjónustuaðili Símans á Selfossi

Við hjá TRS erum ótrúlega stolt að taka aftur upp þjónustu við viðskiptavini Símans í verslun okkar að Eyravegi 37. Endilega lítið við hjá okkur og kynnið ykkur vöru og þjónustu framboð Símans. Verðum með heitt á könnunni og meðlæti fimmtudaginn 4.maí.