TRS er í stuði

Akurhólar ehf hefur samið við TRS um að sjá um raflögn í 37 íbúðir í þremur fjölbýlishúsum við Akurhóla á Selfossi.

Um er að ræða tveggja hæða hús úr forsteyptum einingum, fyrstu íbúðirnar verða afhentar í okt 2017.  Áætluð verklok er í byrjun árs 2018.