TRS Skólinn býður upp á námskeið sem henta fyrirtækjum og stofnunum. Námskeiðin eru fjölbreytt og er áhersla lögð á að nemendur geti nýtt efnið beint í starfi. Í boði eru námskeið í útvöldum forritum og lausnum frá Microsoft en einnig örnámskeið þar sem farið er yfir atriði sem eru sérsniðin að þörfum vinnustaðarins.

Námskeiðin eru haldin á vinnustaðnum og er kennslan í höndum kennaramenntaðs tæknimanns.

Hér að neðan eru fleiri upplýsingar um námskeiðin.