TRS og jólinÞó að vetur konungur sé farinn að minna á sig þá vinnur TRS á fullu í nokkrum ljósleiðara verkefnum í Reykjavík á Selfossi og í Rangárþingi Ytra.

TRS er undirverktaki hjá Þjótanda í Rangárþingi ytra við verkefni Rangárljós. TRS sér um blástur á 320km af ljósleiðara í rör sem Þjótandi leggur í jörð.

Tengja þarf um 12.000 tengingar fyrir Rangárljós ásamt því að setja upp tengingar á rúmlega 300 heimilum og fyrirtækjum

Tengingar á ljósleiðara er mikið nákvæmnisverk því þykktin á þræðinum sem við tengjum er að aðeins brot af þykkt mannshárs.

Nánar um verkefnið í Rangárþing Ytra má sjá hér.

https://rangarljos.net/