FULLSTERKUR REKSTRARÞJÓNUSTUPAKKI

Við fylgjumst með lykilþáttum tölvukerfisins svo sem Windows uppfærslum, vírusvörnum, diskaplássi og minni. Ef upp koma atvik bregðast tæknimenn TRS við og hafa samband við viðskiptavin.

SJÁ NÁNAR

Markmið rekstrarþjónustu er að veita viðskiptavinum aðgang að færustu sérfræðingum á hverju sviði til að ná sem mestu út úr tölvukerfum þeirra fyrir fastan rekstrarkostnað.

OFFICE365 NÁMSKEIÐ

TRS Skólinn býður uppá námskeið þar sem Office365 skýjalausnin er kynnt frá grunni. Námskeiðið er í fjórum þrepum þar sem byrjað er frá grunni.

SJÁ NÁNAR

TRS er ISO/IEC 27001:2013 vottað fyrirtæki sem þýðir í stuttu máli að upplýsingaöryggi TRS er stjórnað samkvæmt ákveðnum ferlum og fagleg vinnubrögð eru viðhöfð í hvívetna.

Viðskiptavinir okkar skapa sér því sérstöðu hvað varðar öryggi sinna gagna, kerfis- og skýjaþjónustu. Hýsingarsalur okkar er tæknilega fullkominn og uppfyllir ströngustu öryggisstaðla og kröfur um uppitíma.

FRAMÚRSKARANDI

TRS hefur síðustu sjö ár verið á lista CreditInfo um Framúrskarandi Fyrirtæki. Við erum afskaplega stolt af þessari viðurkenningu, enda aðeins 2,2% fyrirtækja á Íslandi sem eru í þessum hópi.

blogg

Office 365 – eitt kerfi, margar lausnir

Margir hafa heyrt um Office 365 en ekki allir vita að kerfið býður upp á ótal lausnir sem henta …

Nýr vefur Garminbúðarinnar

Fyrr á þessu ári fór í loftið nýr vefur fyrir Garminbúðina (www.garminbudin.is). Verkefnið var nokkuð stórt í sniðum þar …

fréttir

Jabra vörur á tilboði í netverslun í nóvember !

Í nóvember bjóðum við 25% afslátt af öllum Jabra vörum í netverslun okkar. Jabra hefur verið leiðandi í framleiðslu …

TRS setur upp búnað í Gagnaveri Verne Global á Ásbrú

Vegna aukinna umsvifa á sviði hýsingar- og rekstrarþjónustu á tölvukerfum hefur TRS komið fyrir auknum búnaði í Gagnaveri Verne …

Ný vefsíða TRS

TRS setti í loftið nýja vefsíðu sína í dag, þriðjudaginn 23. október. Allt útlit var uppfært frá því sem …

netverslun

SJÁ MEIRA

tengdu við okkur:

HAFA SAMBAND