Vörur úr netverslun

 

Lenovo – IDC 510S 23F-T i5 6200 8/256S AIO W10 GR

Lenovo IdeaCentre 510S F0C3001JNY 23“ skjátölva, silfurlit.  Glæsilegasta skjátölvan okkar örþunn aðeins 7.3mm úr burstuðu áli með rammalausum IPS fjölsnertiskjá og 6W RMS hljóðkerfi.

 • Intel Dual Core i5-6200U Dual Core örgjörvi, 2.8GHz Turbo, 6MB cache
 • 8GB DDR4 2133MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 16GB
 • 256GB SSD diskur
 • örfáar sekúndur í Windows 10
 • Ekkert geisladrif en getur tengst í gegnum WIFI drifi í heimavél
 • Innbyggður 23“ Full HD IPS AntiGlare Frameless fjölsnertiskjár með 1920×1080 upplausn
 • Intel HD520 Graphics DX12 Skylake skjástýring
 • 2.0 Dolby Digital Plus Home Theater vandað 6W RMS hljóðkerfi
 • Þráðlaust fyrirferðalítið lyklaborð og þráðlaus mús
 • Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort
 • 867Mbps dual band WiFi AC / N, BlueTooth 4.0
 • Innbyggð 1080p FHD vefmyndavél með innbygðum USB hub
 • Án kortalesara
 • 4xUSB3, HDMI (inn), 1x Combo jack
 • Örþunn og fyrirferðalítil aðeins 4.4kg
 • Microsoft Windows 10 64-bit, enn hraðvirkara og hlaðið nýjungum
 • 2ja ára neytendaábyrgð

159.900 kr.

Skoða betur

Lenovo – IT Tab 3 7-10 7“ 8GB Android

Lenovo Tab 3 7“ spjaldtölva frá Lenovo Lítil, létt og skemmtileg spjaldtölva á frábæru verði.

 • Örgjörvi: 1.3GHz Quad-Core (Cortex A7 MT8127 m. Mali-450)
 • Gagnapláss: 8GB ásamt microSD rauf f. allt að 64GB kort
 • Minni: 1GB LP DDR3
 • Skjár: 7“ 1024×600 IPS
 • Myndavélar: 2MP framvísandi og 0.3MP bakvísandi
 • Net: 802.11b/g/n þráðlaust net og Bluetooth 4.0
 • Hátalarar: stereo
 • Hljóðnemi: Innbyggður (eyðir umhverfishljóði)
 • Stýrikerfi: Android 5.1 (Lollipop) með Google Play
 • Rafhlaða: 3450 mAh – allt að 10 klst notkun með WiFi
 • Tengi: micro-USB, 3.5mm Jack (inn/út), microSD kortarauf
 • Litur: svartur/blár
 • Stærð: 190 x 113 x 9.9 mm
 • Þyngd: 300g
 • Týpa: Tablet 3 7-10F
 • Ábyrgð: 2 ár, 1 ár á rafhlöðu*
 • *Rafhlöður eru rekstrarvörur sem rýrna við notkun.

16.990 kr

Skoða betur

 

Bose SoundLink II Mini BT hátalari kolsvartur

Bose SoundLink Mini þráðlaust ferðahljómtæki.
Sería II – Limited Edition Triple Black.

Lítill og nettur aðeins 0,67kg. að þyngd.
Ummál : 5.1 cm (H) x 18 cm (W) x 5.8 cm.
Lithium rafhlaða allt að 10 klst í spilun.
Þráðlaus afpilun með Bluetooth® t.d. Iphone.

UPPLIFÐU BOSE GÆÐI

34.900 kr.

Skoða betur