Nýverið var undirritaður samningur um hýsingu og rekstur á tölvukerfum Sveitarfélagsins Árborgar við TRS.

Samningur þessi er gerður að undangengnum útboði sem Ríkiskaup annaðist og var TRS með lægsta tilboðið af fjórum aðilum.

Frá TRS Karl Ó. Kristbjarnarson og Gunnar B Þorsteinsson , frá Árborg Fjóla Kristinsdóttir og Sigríður M. Björgvinsdóttir.