Öryggismál eru mikilvægasti þátturinn í rekstri tölvukerfa í dag. Á degi hverjum er reynt að komast yfir aðganga, svíkja út fjármuni eða valda skaða hjá fyrirtækjum. Með aukinni þekkingu notanda og bættu öryggi fyrirtækja er hægt að stórauka öryggi tölvuumhverfisins.

TRS getur aðstoðað þitt fyrirtæki í að yfirfara öryggismálin og sjá til þess að tölvuumhverfið sé eins öruggt og kostur er.

Ráðgjafar TRS geta leiðbeint þínu fyrirtæki sama hvort um er að ræða stórt eða lítið fyriræki.

Eftirfarandi atriði eru þau sem við leggjum mikla áherslu á að séu í lagi.

ÞJÓNUSTULÝSING

Office365 grunnur námskeið
[table id=13 /]

FÁÐU FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þessi grein hefur vakið upp spurningar eða áhuga á að fræðast meira um hvernig netöryggi er háttað í þínu fyrirtæki er þér velkomið að fylla út formið hér að neðan eða senda okkur tölvupóst á netfangið security@trs.is. Við höfum samband um hæl og förum yfir málin án kostnaðar eða skuldbindingar.