CREDITINFO hefur nú, tíunda árið í röð, tilkynnt að TRS ehf. falli í flokk „Framúrskarandi fyrirtækja“ 

TRS ehf. er í hópi um 2% íslenskra fyrirtækja sem falla í þennan flokk þetta árið, en það gera 878 fyrirtæki af um 33.000 skráðum fyrirtækjum á Íslandi.

TRS ehf. er í hópi um 50 fyrirtækja sem hafa verið á þessum lista samfellt í tíu ár.

Grundvöllur þess að falla í flokk Framúrskarandi fyrirtækja er að


Að vera í flokki Framúrskarandi fyrirtækja, er viðurkenning á góðum, heilbrigðum  og traustum rekstri, sem ber að þakka öflugu starfsfólki og traustum viðskiptavinum.