Creditinfo hefur tilnefnt TRS á Selfossi, sem eitt af 354 fyrirtækjum landsins sem framúrskarandi fyrirtæki 2012 en alls eru fyrirtæki landsins um 32.000.

Það eru því aðeins rúmlega 1% fyrirtækja landsins sem uppfylla þessi skilyrði.

Hér er mynd að Gunnari Bragi Þorsteinssyni ásamt Katrínu Júlíusdóttir Fjármála og Iðnaðarráðherra við þetta tilefni. Sjá nánar um þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að hljóta viðurkenningu sem þessa hér.