TRS leggur mikla áherslu á örugga og rétta meðferð upplýsinga okkar og viðskiptavina. Við leggjum metnað í bjóða viðskiptavinum okkar upp á fjölþætta ráðgjöf í rekstri upplýsingakerfa, innleiðingu upplýsingaöryggis og aðstoð til fyrirtækja og stofnana vegna nýrra laga um persónuvernd.