Rekstrarþjónusta TRS er sérsniðin að þínum þörfum hverju sinni. Við bjóðum upp á tilbúnar þjónustuleiðir fyrir tölvur fyrirtækisins og miðlægan búnað. Ávallt er fylgst með lykilþáttum tölvukerfisins þíns og tæknimenn okkar eru reiðubúnir að leysa úr þeim vandamálum sem upp koma. Greitt er fast gjald eftir fjölda tækja sem þýðir að kostnaður verður fastur og fyrirsjáanlegur.

TRS býður einnig uppá önnur rekstrarform á þínu tölvukerfi, svo sem tímakörfusamninga og hýsingar á bókhaldskerfum, vefsíðum, gagnagrunnum og þeim kerfum sem þitt fyrirtæki notar til daglegra starfa.

Hér fyrir neðan er hægt að kynna sér betur þær þjónustuleiðir sem í boði eru.